Færslur flokksins: Óflokkað

Framhaldið af framhaldinu

Ég gleymdi að segja frá því að í ágúst komu Anna og Harpa til okkar í nokkra daga og það var mjög gaman, tókum Tívolí maraþon ekki hægt að segja annað, fyrst á Bakken og svo í tívolínu í Köben…. en skemmtilegur tími og súrt þegar þær fóru
Svo kemur Október:  1. […]

Framhaldið af Farvel 2008

Heil og sæl best að klára 2008
Ágúst:  Aðeins 12 dagar í brottför jahérna, og svitinnn, hjartslátturinn og magakviður í hámæli :/.  Byrjaði þó með góðum afmælisdegi hjá honum Sindra mínum bara orðinn 4 ára þessi elska, mjög góður dagur og yndislegt fólk úr ölllum áttum að fagna með okkur   En já svo var […]

Farvel 2008

Þar sem ég er svo rosalega ofvirkur bloggari þá set ég bara inn fína klausu um árið 2008 sem svo ótrúlega margt gerðist hvort sem mér líkaði betur eða verr.  Byrja bara á því að óska öllum gleðilegs, heilsuríks og gæfuríks árs og takk fyrir það gamla kæru vinir og ættingjar nær og fjær […]

Bíll til sölu kostar samt ekki alveg eina tölu……

Hæ hó
Já bílinn minn er enn falur, er til sölu fyrir nokkrar aumkunarverðar íslenskar krónur og jú ekki væri verra ef ég fengi hann borgaðan í dönskum En allavega ef þið vitið um einhvern sem vantar bíl þá endilega látið hann vita af mínum kæra félaga, og nota bene hann er skuldlaus engin […]

Margt gerst síðan síðasta færsla var…..

Heil og sæl öll sömul
Vill byrja á því að þakka ykkur fyrir alla vinsemdina og hlýjuna vegna fráfalls pabba.  Minningin lifir um góðan, litríkan og já bara frábæran mann…hans er sárt saknað þó svo það er skrítið að segja það þá sér maður á svona stundum hvað maður á gott fólk að, ég […]

Civil 3D min bedste ven….

Skilaboð til Heiðu:  Gaman að heyra í þér Heiða mín og vonandi gengur þér rosalega vel sem ég veit svosum að þú gerir   reyndar upplifði ég það sama þegar ég settist í fyrstu kennslustundina en verra var að ég var í réttum áfanga ahahahhaha.
Já það er búið að vera hörkupúl í skólanum, er […]

Íslensku víkingarnir

Já hvað varð um íslensku víkingana segi það satt, í skólanum er búið að vera mikið um veikindi og hver víkingurinn á fætur örðum hefur lags í pest usss…í þessum töluðu orðum er sá feiki hrausti víkingur sem skrifar þetta hundslappur með hor í nös og með panodi hot á kantinum.  Játaði mig sigraða í […]

Loksins kemur blogg….

Já ég hafði mig í það að búa til blogg enda gaman að geta frætt mitt fólk um lífið og tilveruna hérna í Kóngsins Köben…síðan er bara að sjá hvað ég held lengi út En svona til að byrja einhvers staðar þá erum við semsagt búin að búa hérna akkúrat í mánuð og […]