Færslur mánaðarins: janúar 2009

Framhaldið af framhaldinu

Ég gleymdi að segja frá því að í ágúst komu Anna og Harpa til okkar í nokkra daga og það var mjög gaman, tókum Tívolí maraþon ekki hægt að segja annað, fyrst á Bakken og svo í tívolínu í Köben…. en skemmtilegur tími og súrt þegar þær fóru
Svo kemur Október:  1. […]

Framhaldið af Farvel 2008

Heil og sæl best að klára 2008
Ágúst:  Aðeins 12 dagar í brottför jahérna, og svitinnn, hjartslátturinn og magakviður í hámæli :/.  Byrjaði þó með góðum afmælisdegi hjá honum Sindra mínum bara orðinn 4 ára þessi elska, mjög góður dagur og yndislegt fólk úr ölllum áttum að fagna með okkur   En já svo var […]

Farvel 2008

Þar sem ég er svo rosalega ofvirkur bloggari þá set ég bara inn fína klausu um árið 2008 sem svo ótrúlega margt gerðist hvort sem mér líkaði betur eða verr.  Byrja bara á því að óska öllum gleðilegs, heilsuríks og gæfuríks árs og takk fyrir það gamla kæru vinir og ættingjar nær og fjær […]