Færslur mánaðarins: nóvember 2008

Bíll til sölu kostar samt ekki alveg eina tölu……

Hæ hó
Já bílinn minn er enn falur, er til sölu fyrir nokkrar aumkunarverðar íslenskar krónur og jú ekki væri verra ef ég fengi hann borgaðan í dönskum En allavega ef þið vitið um einhvern sem vantar bíl þá endilega látið hann vita af mínum kæra félaga, og nota bene hann er skuldlaus engin […]

Margt gerst síðan síðasta færsla var…..

Heil og sæl öll sömul
Vill byrja á því að þakka ykkur fyrir alla vinsemdina og hlýjuna vegna fráfalls pabba.  Minningin lifir um góðan, litríkan og já bara frábæran mann…hans er sárt saknað þó svo það er skrítið að segja það þá sér maður á svona stundum hvað maður á gott fólk að, ég […]